Góðan dag,Það gleður mig að geta tilkynnt þér að þú varst ein(n) af þeim heppnu og getur því nálgast Wii hjá okkur í verslun Síðumúla 9 á morgun föstudag klukkan 09:00.Vinsamlegast láttu okkur vita sem fyrst ef þú sérð þér ekki fært að nálgast vélina.


_____

Jæja, þá getur maður andað léttar.