Málið er að Sony vilja vera bestir á leikjatölvu markaðinum, svo þeir byrja að hanna örgjava og allt þetta vesen sem á víst að vera afar geðbilað og tók mörg ár að gera, og því koma auðvitað einhverjir gallar við því sem verður fyrst að laga til að fullkomna tölvuna. Persónulega finnst mér X-Box og Nintendo vera bara pirrandi því ég hef alltaf verið ástfanginn af Playstation frá barnsaldri, og þannig er það bara :)
Svo í stuttum orðum er ég dæmigerður PS-Fanboy.