nintendo létu okkur vita nýlega hvaða leikir verða fáanlegir á virtual console í ár hér í evrópu. af þessum lista, hvaða leiki gætuð þið hugsað ykkur að kaupa um það leiti sem þið kaupið vélina?


NES
Mario Bros.
The Legend of Zelda
Donkey Kong
Donkey Kong Jr.
Ice Hockey
Pinball
Soccer
Tennis
Urban Champion
Wario's Woods
Baseball
Solomon's Key

SNES
F-Zero
SimCity
Donkey Kong Country

Nintendo 64
Super Mario 64

Sega Genesis
Sonic the Hedgehog
Altered Beast
Golden Axe
Columns
Ecco the Dolphin
Gunstar Heroes
Space Harrier II
Toe Jam & Earl
Ristar
Dr. Robotnik's Mean Bean Machine

TurboGrafx-16
Bonk's Adventure
Super Star Soldier
Victory Run
Bomberman '93
Dungeon Explorer

Það eru þó nokkrir leikir sem vekja athygli mína þarna, m.a. The Legend of Zelda, Solomon's Key, F-Zero, Sonic the Hedgehog, Golden Axe, Gunstar Heroes, Dr. Robotnik's Mean Bean Machine.

mun ekki kaupa þá alla í einum teyg en ætla samt sem áður pottþétt að testa Virtual Console'ið um leið og ég fæ vélina.