Svo er mál með vexti að ég fékk eitt stykki PSP í jólagjöf (Keypta útí HongKong). Ég er búinn að vera að kynna mér þetta á netinu og mig langar mikið að geta spilað SNES, NES og N64 emulators í henni og líka leiki sem ég hef náði í af Torrent Bay. Samkvæmt því sem ég hef lesið eru mismunandi aðferðir að gera þetta eftir því hvaða version af stýrirkerfi maður er með. Þegar ég tjékka á Stýrikerfinu stendur version 2.5 sem ég hef aldrei heyrt talað um á þessum síðum sem ég hef verið að lesa. Ég veit ekki hvort að þetta sé einvhað öðruvísi en 2.0, kæmi mér ekki á óvart nema að þetta væri bara sami skíturinn.

Ef einvher sem er búinn að ná að hala inn Emulatorum eða Downloaduðum PSP leikjum má hann endilega leiðbeina okkur hinum sem náum því ekki :P

Með fyrirfram þökk.
_________________________