Ekkert spes mynd svosem, né gear sé betur útí það farið.. Bara skemtilegt moment þegar ég áhvað að kíkja á honorable kills algjörlega óviðbúinn því sem ég átti eftir að sjá.. Mun líklegast aldrei gleyma þessu atviki:')
engin spes addon bara þetta usual: recount omen3 atlasloot dbm auctioneer cartographe
Reglurnar segja að innbyrgðisviðureignir gilda fyrst, svo markahlutfall, svo mörk skoruð. Vann Roma 3-1 heima og tapaði 3-2 úti. Greinilega gildir ekki markafjöldin heldur bara stigin.
Þess má geta að í seinasta leik klúðraði ég helling af dauðafærum og fékk mark á mig þegar nokkrar sek voru komnar yfir viðbótartíma, sem sagt 90+4, og vann því 2-1.
Hluti af skjáskoti úr Perfect World International. Fínn leikur með ágætri grafík miðað við FTP leik og spilun er sæmileg, þó að quest-in geta virst langdregin á stundum.
Hægt er að nálgast leikinn ásamt upplýsingum á www.perfectworld.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..