Fallegi druidinn minn, nýbyrjaður að nota hann aftur, var í pásu :)
Mynd af mínum yndislega hunter á nýja mountinu og oozelingnum. 176 runs, ekki spyrja mig hvernig ég nennti því, ég hef ekki hugmynd um það sjálfur.
2 tímabilið, vann líka bikarinn og meistaradeildina, liðið er hér > http://www.hugi.is/manager/threads.php?page=view&contentId=6721432 reyndar þeir sem eru nýjir inn eru akinfeev, garry, Raúl Meireles síðan voru Luis Fabiano og Enzo í liðinu þarna.
blizzard komnir með nýtt inventory og búnir að breyta aðeins UI, búið að færa quest/character takkana niður og til hægri. Flott hjá þeim að hafa þetta inventory af gamla skólanum en ekki að nota wow lookið.