Gleðileg Jól! (og smá tilkynning!) Við á /kvikmyndir viljum óska ykkur gleðilegra jóla og og farsæls komandi árs!
Og þakkir fyrir liðnar greinar og korka í árinu.

Og, smá tilkynning
Við stjórnendur æltum að gera árslista fyrir besta kvikmyndir í árinu. Hún kemur um milli jóla og nýárs. Fylgist með!

Jólakveðja,
ChocoboFan
CookieMonster
Pikknikk (sem fær allar busagellurnar)
Rosebud