Sælir kvikmyndahugaðir!
fyrirgefið hvað ég hef verið óvirkur seinustu daga / vikur en ég var nefnilega í útlöndum og til að bæta gráu ofan á svart þá brotnaði ég en nóg um mig !

Nú er mál málanna VIDEOTRIVIA. Ég lofaði ykkur öðru videotrivia og þið munið þá það!

Mér langar að bæta við liðum í trivia með t.d hljóðbútum osfv - ef þið hafið hugmyndir um lið í triviainu látið mig vita.

Svo ef þið eruð flink getið þið gert videotrivia og sent mér og ég set það kannski hérna inn!

Cheers!
Yaris 06' good shit