Já, hér er kominn tilkynningakubburinn sívinsæli, og í dag eru tvær tilkynningar. Sú fyrri er sú að ég hef tekið við stjórnendastöðu hér, og vona ég að ferill minn sem slíkur verði farsæll.

Kveðja Pikknikk