Í desember var kvikmyndaáhugamálið með 29.711 flettingar sem er mjög gott.

Hægt er að sjá hversu stóran kipp áhugamálið hefur tekið með því að bara tölurnar saman við t.d við september mánuðinn en þá vorum við með 12.630 flettingar.

Kveðja,
Bobobjorn.