Tom Cruise að leikstýra? Ofurleikarinn Tom Cruise ætlar að stefna á stærri hluti heldur en að leika, hann ætlar að kannski að setjast í leikstjórastólinn.

Hann heillaðist alveg þegar hann vann með Steven Spielberg við tökur á Minority Report. Hann sagði það vera forréttindi að fá að aðstoða Spielberg við tökur á Minority Report. Þetta er í fyrsta sinn sem Cruise vinnur með Spielberg.

Hann hefur fengið nokkur boð um að leikstýra og er hann að hugsa sér að skella sér á það og prófa þetta.

Cruise sagði: “His direction was perfect. Just seeing how he comes up with these ideas was very exciting.”

“Directing - you've got to make it your own. You have to take that time to find your own voice. Certainly I've learnt a tremendous amount from the people I've worked with. I've been offered things to direct. I'd like to give it a go.” sagði Cruise.

Minority Report hefur fengið gagnrýnendur og áhorfendur til að slefa bókstaflega, myndin fær fullt hús nánast alls staðar og allir hrósa henni. Á IMDb.com hefur hún náð að koma sér í 80. sæti með einkunina 8.4 sem er mjög gott.

Minority Report verður frumsýnd 19. ágúst á Íslandi.

<a href="http://www.imdb.com"<IMDb.com</a