John Woo á móti ofbeldi Leikstjórinn John Woo sem er aðalega þekktur fyrir háspennu hasarmyndir með ágætu ofbeldi innfölnu hefur sagt við aðra leikstjóra að þeir ættu að minnka ofbeldi í myndum sínum útaf árásunum 11. september.

Hann segir að árásirnar hafi haft veruleg áhrif á bandaríska kvikmyndaiðnaðinn.

“It's made us feel that when it comes to violent movies there should be some control,”

“We should have some changes. We should instead make movies with encouraging stories, stories that give people hope and promote mutual understanding,”

Væntanleg mynd eftir Woo er Windtalkers með Nicholas Cage í aðalhlutverki.