Fyrirtækið bakvið Final Fantasy farið á hausinn Vegna óvelgengni tölvuteiknuðu myndarinnar Final Fantasy er fyrirtækið Square farið á hausinn. Þeir munu loka í enda Mars nema þeir finni einhvern sem vilji kaupa það..

Myndin kostaði u.þ.b. $137 milljónir en aflaði ekki inn meira en $79 milljónir.

Final Fantasy var rökkuð niður af blaðamönnum þótt hún væri sögð vandaðasta tölvuteiknimynd allra tíma.

Forseti Square lýsir þessu yfir svona: “Augljóslega, þá er ég mjög vonsvikinn. En miðað við það sem við höfum gert á síðustu fimm árum, þá er ég mjög stoltur af þessari áskorun og stoltur af því að hafa lokið því verki sem fólki í þessum bransa finnst vera brautryðjandi verkefni.”