Svör við trivíu vikunnar: 17-24/10/2001 <p>Svör við trivíu vikunnar: 17-24/10/2001 <br>

<br>
1. Marlon Brando hafnaði óskarsverðlaununum sem hann vann fyrir kvikmyndina ….
<br>
     Godfather, The (1972)<br>
<br>
2. Í hvaða kvikmynd kom lagið “Always look at the Bright side of life” fyrst í?
<br>
     Monty Phyton's Life of Brian, samið af Eric Idle<br>
<br>
3. Hvaða manneskja hefur fengið flest óskarsverðlaun? <br>
     Walt Disney á 30 óskarastyttur + 7 litlar, var tilnefndur
eitthvað um 60 sinnum samt
<br>
<br>
4. Jim Carrey og Nicolas Cage léku saman í? <br>
     Peggy Sue Got Married (1986) <br>
<br>
5. Í hvað mörgum kvikmyndum léku Walter Matthau og Jack Lemmon saman í?<br>
     Þeir léku saman í 13 kvikmyndum<br>
 </p><p>36 tóku þátt í triviunni, aðeins 1 var með fleiri en 3 rétt svör,
það var IndyJones(allar réttar), við óskum honum til hamingju. Allir vissu svarið við 1.
spurningunni en voða fáir við 2 og 3.</p