Fyrir utan væntanlega endurgerð á The Eye þá er Distant Horizon búnir að tilkynna það að væntanleg sé endurgerð á Ghost Actress (aka Dont Look Up) eftir Hideo Nakata sem gerði einnig Ringu og Dark Water. Myndin er frá 1996 og fjallar um kvikmyndagerðarmenn sem fá ekki frið til að klára mynd sína fyrir draugi.

Einnig er Wes Craven að fara að endurgera Pulse/Kairo, lítið vitað um hvenær það verður.