Daniel Day-Lewis heldur áfram leika Hinn ótrúlegi leikari, sem vildi ekki leika Bill Slátrara í stórvirkinu Gangs of New York segir aðdáendur sína ekki þurfa að bíða aftur í önnur fimm ár eftir annari mynd frá honum. Túlkun hans á Bill Slátrara er ein sú besta sem maður hefur séð og án efa einn besti vondi kall kvikmyndasögunnar.

Daniel þurfti alltaf að taka sér nokkurra ára hlé frá kvikmyndaleik til að einbeita sér að áhugamáli sínu, skósmíði.

Daniel segist vera kominn með hlutverk í mynd sem verður byrjað á í sumar.

“I think I'm going to be working this summer. I'm not being coy but I'll know more in a few days.” sagði hann.

Varðandi um að snúa aftur að kvikmyndaleik eftir Gangs of New York sagði hann: “It's been full of surprises but mostly really nice ones.”

“Whether you stop for two days or five years, you still get a tremendous shock when you go back to it.”

“Time away is part of the work and allows me to be able to do it.”