Framhald Jeepers Creepers er nú á leiðinni og eru ekki allir sáttir við söguþráðinn, hvað þá endirinn á fyrri myndinni.
Jeepers Creepers 2 mun í stuttu máli fjalla um það að Creeperinn er mættur til að valda uppþoti í skólarútu fullri af klappstýrum og hnökkum.

Það verður áhugavert að sjá þetta, en maður getur nú rétt ímyndað sér hvernig þetta verður útfrá þessu…