Spielberg á 'Walk of Fame' Loksins, loksins. Meistarinn sjálfur, Steven Spielberg, fékk sína eigin stjörnu eftir langan tíma.

Þetta er fyrsta stjarna ársins en þetta er stjarna nr. 2.210.

Stjarnan hans fékk að hvíla nálægt stjörnum Thomas Edison, Lassie og Mike Myers.

Spielberg sagði: “This is so surreal. Getting a star on the Hollywood Walk of Fame really makes you feel like you are part of this community.”

Mike sagði meðal annars nokkur orð um Spielberg þegar var verið að kynna: “Spielberg is to entertainment what Einstein is to science.”