Leikkonan Winona Ryder sem var handtekin á jólunum í fyrra fyrir að hafa stundað stórþjófnað í miklu magni, stal hlutum fyrir hálfa milljón hefur verið fundin sek og mun sæta allt frá skilorðsbundnum dómi til þriggja ára fangelsi.Dómur verður kveðinn 6. desember nk.
Hún var handtekin í fyrra þann 12. desember.