Muniði í hvaða mynd þetta móment er ?
þessa mynd sá ég með vini fyrir löngu og okkur fannst vera alger snilld….og svo stuttu seinna er þetta tilnefnd 7 versta mynd árisns og ein versta grínmynd allra tíma……
Ég veit eiginlega ekkert um hvað hún er..