Án efa ein af þeim bestu myndum !
Jáá hérna ætla ég aðeins að tala um Die Hard 4. En eins og allir vita þá er þetta slakasta Die Hard myndin. Ég var að enda við að horfa á allar Die Hard myndirnar og Lethal Weapon myndirnar og komst að því að ef þú horfir á þessar myndir og svo á Die Hard 4, þá virkilega sérðu hvað hún er léleg meða við hvað hinar eru góðar.
Var í alvörunni einhvern tímann gerð bandarísk útgáfa af Sódómu eða er þetta bara einhver gaur að leika sér í photoshop r sum'n?? Ef svo er þá finnst mér Remote Control alveg hræðilegur titill á annars mjög góðri mynd.. Og svo fannst mér myndin ekki það mikið um fjarstýringuna að það sé hægt að skýra hana það. Ég meina, jújú Axel er þarna allann tímann að reyna að ná í hana en öllum hinum er alveg sama um það… skiljiði? Ég fékk allavegna ekki á tilfinninguna þegar ég horfði á þessa mynd að hún snerist bara um fjarstýringuna.
Þetta er crewið sem mun leika fyrir hina leikarana í nýjustu Star Trek myndinni ‘'Star Trek XI’' eða Star Trek Zero eins og þeir vilja kalla það.