Hvaða mynd er þetta?
Ég held að líf mitt hafi fullkomnast.
(Þetta er nú grófasta sem ég hef sett á /kvikmyndir, ég var í vafa hvort að ég ætti að setja þetta, en nú er /kynlíf opinn fyrir alla aldurshópa, þá ætla ég að setja posterinn hérna, þangað til Vefstjórinn verði eitthvað hneyslaður.)
Nýjasta mynd Darren Aronofsky (Pi, Requiem For A Dream, The Fountain, The Wrestler).
Rosaleg mynd, ein af bestu myndum í ár. + Guy Pearce!