Jack Nicholson og Heath Ledger sem Jokerinn. Hver finnst ykkur lúkka betur?
Er spenntur fyrir þessari.
Horfði aldrei á saw hélt að þetta væri bara eitthvað rugl fólk að saga af sér hendur og fætur og drepa annað fólk en svo var neitt mig í gengum saw 1 fannst hún fín svo var endirinn á 2 ágættur svo 3 líka svona so so so og núna er þetta farið úti kjaftæði.
hver kannast ekki við þessa snillinga úr myndum Kevin Smiths.