^^
Screenshot úr Baseketball, en hún var gefin út 1998, leikstýrð af David Zucker sem skrifaði hana í samstarfi við Robert LoCash. Í aðalhlutverkum voru höfundar South Park, Trey Parker og Matt Stone.
Þetta er sýningarvélin í sal 1 í Smárabíói. Allar vélar bíósins eru eins og heita Cinemeccanica Victoria 5 og eru sagðar fullkomnustu sýningarvélar í heiminum í dag. Þær eru allar tölvustírðar og sér tölvan um það að setja myndina af stað, slökkva ljósin, taka hlé og kveikja ljósin þegar creditlistinn byrjar svo eitthvað sé nefnt. Þannig þegar þið farið í bíó í Smárabíói getið þið verið viss um að þið séuð að horfa á myndina frá fullkomnustu gerðinni af sýningarvélum. Þetta er sýningarvélin í Sal 1 en vélarnar í hinum sölunum líta allveg nákvæmlega eins út. Þetta eru vélarnar sem gera Smárabíó að fullkomnasta kvikmyndahúsi landsins og jafnframt því flottasta.