Hver er maðurinn, og hver er myndin?
Djöfull elska ég þessa mynd. Sá hana þegar hún kom út og skildi ekkert í henni. Horfði svo á hana um daginn og dem hvað mér fannst hún góð.
Ég fór og tékkaði á þessari mynd í gær, og ég held að ég eigi eftir að þurfa að taka mig nokkra daga til þess að jafna mig eftir hana… Þessi mynd var bara einum of B'dass! og ótrúlega fyndin!
Hank Azaria sem Kjartan (Gargamel) í nýju live-action strumpamyndinni