
hinn prúði og góði drengur Roberto Benigni.. Einn albesti ítalski leikari samtímans og þó víðar væri leitað.
Leikstýrði og lék aðalhlutverkið í einni af bestu myndum allra tíma La Vita É Bella eða Lífið er yndislegt.
hvet alla til að kynna sér þennan stórkostlega jákvæða mann sem sér fegurðina í öllu. Gull af manni