Afmælisbarnið Bruce Campbell. já, hann á afmæli í dag kallinn og er hann orðinn 52 ára gamall.
Hann Bruce“don't call me ash” Campbell er best þekktur fyrir leik sinn í Evil Dead myndunum sem Ash.

Í tilefni þess að hann eigi afmæli ætla ég að horfa á einhverja mynd með honum, og mæli ég með The Man With The Screaming Brain, þar sem hann skrifaði hana, lék í henni og leikstýrði henni sjálfur.
ég mæli með að þið reynið að tékka á þessari mynd http://www.imdb.com/title/tt0365478/ ..ekki láta stjörnugjöfina á imdb.com hafa áhrif á ykkur. þessi mynd er æðisleg og fyndin á súran og skemmtilegan hátt.

Groovy
Trapped in time.