Moon Ein besta mynd sem ég hef séð lengi. Höfundur og leikstjóri er Duncan Jones en þess má til gamans geta að hann er sonur David Bowie.
Sam Rockwell er drullugóður í þessari mynd. Sci Fi af bestu gerð.