10,000 B.C. Heyrðu ég skellti mér á 10,000 B.C. í bíó og kannski kemur smá spoiler hérna svo ekki lesa lengra ef þið hafið ekki séð hana.

En þessi mynd er svo mikið RUGL ! Nr.1 allt í snjó og læti svo allt í inu 5 skrefum í burtu heitur skógur, svo notuðu Egiptar ALDREI ‘'Mammoth’' eða einhver dýr til að byggja píramída !

Svo þegar skipinn voru með þessi segl !! Hversu fáranlegt var það ? ekki nó með að þá voru píramídar líka byggðir um 2.500 B.C. svo neiii !!!
Plús ef þetta á að vera Níl áinn þá á ekki að vera sandur alstaðar meðframm henni, á að vera gras og svo voru píramídar Aldrei byggðir alveg uppvið níl eða á ! !

Hvað var svo málið með þessi handjárn ? og svo áttu hestarnir að vera miklu stærri, svo þegar e-h maður hefði fengið svona Mammoth oná sig og sloppið undan honum á þess að fá skrámu er alveg meeeeerkilegt !!

Er bara að meina þetta setur slæmt look á sögu, núna fara kannski krakkar að halda að píramídar voru byggðir með hjálp ‘'Mammotha’'
Hvernig áttu þeir svo að geta sagað tennurnar af þessum fílum ? haha rugl !
En hvernig fannst ykkur ?
There's a fungus amungus !