Leonard Zelig Hér sést Leonard Zelig með þeim Herber Hoover og Calvin Coolidge.

Leonard “The Human Chameleon” Zelig úr mockumentary myndinni Zelig eftir snillinginn Woody Allen.

Þessi mynd á sér stað á 20s og 30s í Bandaríkjunum,

Leonard Zelig er maður sem getur nánast breytt sér í alls kyns manneskjur, fer eftir með hverjum hann er. Ef hann væri með blökkumönnum mundi hann breytast í blökkumann sjálfur. Hann fer svo til sálfræðings, og læknast af þessu “condition”
En seinna fer hann aftur inní þetta “condition”
Hans ástæða er bara “I wanted to be accepted to everyone”

Þessi mynd inniheldur stóran fjölda af fólki frá þessum tíma. Með að blanda saman myndinni sjálfri og alvöru myndskeiðum frá þessum tíma, gerir það mögulegt að lífga við margar skemmtilegar manneskjur. Meðal þeirra sem byrtast eru:
Adolf Hitler
Charles Lindbergh
Al Capone
Babe Ruth
Charlie Chaplin
og margir fleiri

Mæli með að allir horfi á þessa mynd. Hún er alveg yndisleg, að vissu leiti er hún alveg stórfurðuleg á köflum …
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.