Fær Clint enn aðra Óskarverðlaunastyttu í kvöld? Clint berst enn á ný við Martin Scorsese um Óskarsverðlaunin og er á tvennum vígstöðum; Besta mynd (Letters from Iwo Jima) og besti leikstjóri fyrir sömu mynd.

Það verður fróðlegt að sjá hverja Akademína verðlaunar í kvöld. Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að hvorki Clint eða Martin fái Óskarinn.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.