Hostel - tríóið Jay Hernandez, Eyþór Guðjónsson og Derek Richardson í einni ógeðslegustu mynd sem ég hef séð í háa herrans tíð, Hostel. Engu að síður fannst mér hún aaalgjör snilld og ætla að sjá hana aftur fljótlega. Dýrkaði Eyþór í þessari mynd!