Ég eyddi 48 sek í að pæla hvort að þú værir að grínast eða ekki.
Niðurstaða ekki:
- Þetta var nú bara svona kjána þýðing hjá mér sem ég held að ber ekki að taka of alvarlega.
- Lord of war(warlord) eða stríðsherra er víst rétta íslenska þýingin.
- Þannig að taka orðið í tvennt væri víst réttast að segja Herra stríðs eða bara konungur stríða eins og hún var þýdd í grein hérna fyrir nokkru.