Eins og ég sagði fékk ég hana í DVD tilboðinu (3 fyrir 2600) fyrir nokkrum vikum og þetta var eina eintakið sem var til þá en þeir bæta alltaf við tilboðið á svona nokkra vikna fresti þannig að hún gæti vel verið til þar núna. Ef ekki sá ég hana líka í 2001 á u.þ.b. 1500 kr., annars mæli ég bara með því að þú hringir í þessar búðir og ef þeir eiga hana ekki til bara biðja þá um að taka hana frá fyrir þig næst þegar hún kemur, svo virkar netið náttúrulega alltaf vel til þess að versla. ;)