Hvaða mynd? Mynd frá fyrsta áratug 20. aldar. Géorges Mélies, höfundur þessarar myndar, kom skjótt á eftir Lumière-bræðrum sem segja má að hafi verið frumkvöðlar kvikmyndalistarinnar. Þessi rammi er án efa sá frægasti úr myndinni hans enda þótti hann framúrstefnulegur m.v. tímann. Þess má geta að á seinni árum áður en litaupptaka kom til sögunnar réð Mélies til sín fullt af konum til að handlita hvern einasta ramma. Jafnvel að ég hendi inn grein um upphaf kvikmyndalistarinnar en úr hvaða mynd er þetta skjáskot?