Jæja….sakar ekki að giska. Þrjár þekktustu myndirnar eru að mínu mati Godfather, Apocalypse Now og On the Waterfront. Ég hefði þekkt þennan ramma ef hann var í Godfather og mér finnst ólíklegt að þetta hafi verið í Apocalypse Now. Ég giska þess vegna á On the Waterfront, fékk kallinn ekki líka Óskar fyrir hana?