Úff, það væri nú leiðinlegt að fara að klúðra þessu. Ég hugsaði bara strax ‘Chris Tucker’ þegar ég sá þennan bíl og þar eð Rush Hour 1 var í Bandaríkjunum segi ég Rush Hour 1. Ef þetta er diss hjá þér og hvorugt er rétt, þá skamm.
Ég veit ekki hvort ég ætti að koma með svarið strax en what the heck. Þú klikkaðir þetta er Rush Hour 2. Munaði samt litlu en já þetta er mjög mikill Chris Tucker bíll.
Neibb… Þú sást það kannski en ég setti smá svart yfir þarna fyrir ofan anddyrið á hótelinu þar sem stóð Reign en það hefði pottþétt gefið það upp að þetta væri Rush Hour 2.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..