DVD Schindler´s List:Limited Collector´s Gift Set. Kemur út 9.mars. Pakkinn inniheldur filmubút og soundtrack. Myndin er í 1.85:1 og verða DD5.1 og DTS5.1 hljóð með. Diskarnir eru tveir.Það virðist sem Steven Speilberg ætli enn eina ferðina að taka aðdáendur sína í þann óæðri og sleppa commentary-trackinu sínu sem kemur sennilega aldrei.En Schindler´s List´á DVD er þrátt fyrir það mikið fagnaðarefni. Þetta er að sjálfsöðu R1 útgáfa.