Kvikmyndir Leikkonan Winona Ryder mætir í rétt vegna þjófnaðaræðis sem hún fékk í fyrra. Hún stal samtals fyrir u.þ.b. hálfa milljón króna. Verið er að finna hæfilegan dóm yfir henni.