Kvikmyndir Speed: Special Edition 2-DISC er komin út á R2 fyrir þá sem vita það ekki. Frábær diskur, fullhlaðinn aukaefni. Meðal annars eru þrír heimildarþættir, fimm eyddar senur, multi-angle, tónlistarmyndband og miklu meira.