Ég var að fletta í gegnum Bt blaðið á fimtudagin þegar ég rekst á auglýsingu um Bttf safnið á Dvd á tæpan 8 þús kall. Það sem mér fannst athyglisvert við þetta að á Amazon.com og co.uk og allstaðar annars staðar á netinu er þetta skráð að þetta komi út í Des!!! Wtf. Þetta hef ég vitað lengi, og hlakkað til. Svo ég er sjálfkrafa mjög tortryggin. Ég hringi í Bt og þeir segja mér að þetta sé R2 útgáfan og í Widescreen. Mér finnst þetta skrítið vegna þess að ég kíkti aftur á Amazon.co.uk og það stendur ekkert um þetta allt! Svo ég spyr ykkur er einvher ykkar búinn að kaupa sér þetta eða skoða þetta??
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3