Ef einhver hefur séð Crossroads væri forvitnilegt að vita hvernig fólki fannst frammistaða Britney í myndinni. Nú mun vera að koma ný mynd með henni. Var hún að standa sig eða á hún frekar að reyna að halda sig við sönginn? Ég horfði á myndina og fannst hún ekki vera neitt snilldarverk. Frekar fyndin ef ég má segja. Taktarnir þegar hún er að syngja við pianoið voru bráðfyndnir. Annars fannst mér leikurinn illa leikinn (allur) og hjá (öllum)
gef henni ekki margar stjörnur. Nema sem góða afþreyingu til að hlæja =) fær *** í fyndni =)