Ég er að smíða tvo subwoofera fyrir heimahús en vandamálið er að mig vantar tvo pappa hólka sem eru 13-16cm í þvermál að innanverðu og allavega 40cm langir. Getið þið ímyndað ykkur hvar ég finn svoleiðis?

p.s. allar tillögur eru vel fegnar!
Kveðja,