Ef einhverjir muna eftir þáttunum McGiver þá muna þeir örugglega eftir því hversu mikil snilld þeir voru. Hann gat búið til sprengju úr öllu og náði alltaf að redda sér úr klípu með venjulegum heimilisvörum. Hann var specialforces gaur aldarinnar og ég hef oft pælt í því í fyrsta lagi afhverju er ekki búið að endurvekja þættina og afhverju í andskotanum var aldrei búin til kvikmynd um manninn. Er einhver sammála mér?