Ég ætlaði að leigja mér mynd en það var enginn inni þannig að ég leigði bara The last castle með Robert Redford og hún kom bara út mjög vel.

Það er fyrverandi hershöfðingi sem fer í fangelsi fyrir að ólýnast skipunum og þegar hann kemur í fangelsið ákveður hann að taka stjórn yfir því og hann og allir fangarnir taka stjórn yfir fangelsinu.

Þessi mynd er mjög fín og er hún vel leikin(að mínu mati) og leika þeir Robert Redford og James Gandolfini mjög vel.

Helstu hlutverk:
Robert Redford:General Irwin
James Gandolfini:Col Winter
Yeats:Mark Ruffalo

Það eru margir ungir og ófrægir leikarar í þessari mynd og leika þeir bara mjög vel

Stjörnugjöf:
****/*****