Annars var ég að pæla, nú er búið að gera fullt af “Topp 10” listum og ábyggilega slatta af “Botn 10” listum líka. Hefur engum dottið í hug að gera “Meðal 10” lista, þið vitið þessar mjaa..allt í lagi myndir, sem maður kannski sér ekkert eftir að hafa farið á í bíó, en hefði samt ekki, eftir á að hyggja, viljað borga meira en svona 300 kall til að sjá.

Hér með skora ég á lesendur að skrifa “Meðal 10” lista
Betur sjá augu en eyru