Nú í september verður frumsýnd íslenska kvikmyndin “Dauði kötturinn” sem var tekin í Reykjanesbæ.
Aðaleikari myndarinnar er Kristín Ósk Gísladóttir og leikur hún stelpu sem sér Dauðan kött og lendir ýmsum ævintýrum með þessum ketti og leysir með vinum sínum ráðgátu.