Já það var á laugardagskveldi sem ég ákvað að horfa á þessa mynd og kom hun mér á óvart hve góð hún var ;)




Myndin fjallar aðallega um það að Billy(Adam Sandler) þarf að fara aftur í skóla ef hann ætlar ekki að láta hinn grimma Eric taka við fyrirtæki föður síns sem er einhver hótelkeðja .. Málið er að Billy þarf að taka hvern bekk í grunnskóla aftur og á tvem vikum .. hann byrjar í 1 bekk og vinnur sig svo upp …

Ástæðan fyrir þessu er hve heimsku og ógáfaður hann er eins og sést í byrjun og pabbi hans hefur alltaf þurft að múta kennurum svo Billy myndi ná prófi :] meira segja í 1 bekk.

Svo þegar líður á þetta verður Eric ekki beint glaður þegar hann sér að allt er virka fyrir Billy, svo hann ákveður að koma í veg fyrir þetta með að tala smávegis við Skólastjóra fyrri skóla Billy … um hvað hann segir við hann munið þið bara sjá. :>

Ég mæli stórlega með þesssari mynd .. sá hana nú ekki í bíó *Hóst* en mæli samt með að menn fari á hana í bíó mér finnst hun 800 kagglins virði .. eða er það ekki annars 800 ?

Ég gef þessari mynd 3 1/2/4 ekki ánægður með karakterinn Eric .. ekki nogu grimmur og ákveðinn í það sem hann vildi ;)
Kveðja