Er að selja veglega 5 diska útgáfu af Blade Runner á DVD.  Settið kemur í tösku ásamt fullt af fylgihlutum. Diskarnir hafa aldrei verið spilaðir, og hefur taskan í raun einungis staðið upp á hillu. Eintakið er númerað, og er það nr. 2337.
 
Óska eftir tilboði.

http://www.avforums.com/forums/attachments/blu-rays-dvds-download-services/59759d1186225987-blade-runner-hd-dvd-bluray-bladerunner5discultimatedvd.jpg