<b>Leikstjóri: Gil Junger
Handrit: Karen McCullah Lutz og Kirsten Smith
Aðalhlutverk: Joseph Gordon-Levitt, Larisa Oleynik
Lengd: 97 mín.
—————————————————</b>
Myndinn 10 Things I Hate About You er bráðfyndinn mynd um Cameron(Joseph Gordon-Levitt) sem er að byrja í nýjum skóla á vesturströnd Bandaríkjanna. Eitt af því fyrsta sem hann sér þegar hann kemur er hún gullfallega Bianca(Larisa Oleynik). Hann kemst að því að Bianca má ekki fara á stefnumót nema eldri systir hennar fari líka á stefnumót á sama tíma. Þá hefst sprenghlægileg atburðarrás sem engum datt í hug.
10 Things I Hate About You 9,5/10